Álalogia II
Ólíkt öðrum fiskum sem finnast í ám og vötnum, eins og lax og silungur, leitar állinn til sjávar til að hrygna og hrygnir langt suður í Sargossa-hafi, eða Þanghafinu eins og það er kallað á íslensku. Lífhlaup þessa sérkennilega fisks hefst því í rúmlega 4.000 kílómetra fjarlægð frá Íslandi.