Kynslóðaskipti gerð auðveldari með allt að 90% veðsetningu
Í samtali við Arnar Má Elíasson, settan forstjóra Byggðastofnunar, var litið yfir stöðu lánaflokka og mál byggðafestu, atvinnu og menntunartækifæra fólks í dreifbýli, en störf óháð staðsetningu eru nú að ryðja sér rúms í æ ríkara mæli. Við gefum Arnari orðið, og tökum fyrst fyrir Almenn lán, Kynslóðaskiptalán og stækkun lánasafns.