Fé og fleira fallegt í Færeyjum
Á vordögum kviknaði sú hugmynd hjá bændum í Norður- Þingeyjarsýslu að fara í bændaferð til Færeyja. Haft var samband við undirritaðan og hann beðinn um að skipuleggja ferðina.
Á vordögum kviknaði sú hugmynd hjá bændum í Norður- Þingeyjarsýslu að fara í bændaferð til Færeyja. Haft var samband við undirritaðan og hann beðinn um að skipuleggja ferðina.
Þótt bændur séu flestir vanir að taka daginn snemma, þurftu þeir að vakna með fyrra fallinu þegar lagt var af stað til Rússlands þann 9. ágúst sl. Á ferð var 22 manna hópur sem saman stóð af kartöflubændum og öðrum garðyrkjubændum ásamt aðstoðarfólki.