Smáframleiðendur þurfa starfsleyfi til að geta tekið þátt í matarmarkaði í Reykjavík
Könnun meðal félagsmanna Samtaka smáframleiðenda matvæla (SSFM) og Beint frá býli (BFB) leiddi í ljós að Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur (hér eftir HRvk) sé eina heilbrigðiseftirlit landsins sem túlkar lög um matvæli á þann hátt að þeim sé skylt að krefjast þess að framleiðendur forpakkaðra matvæla, þ.m.t. smáframleiðendur, þurfi að sækja um tímabu...