E.coli og blý í kannabis
Rannsókn háskólans Manchester Metropolitan University sýnir að kannabis sem verslað er með á götum í Bretlandi inniheldur skaðlegar örverur.
Rannsókn háskólans Manchester Metropolitan University sýnir að kannabis sem verslað er með á götum í Bretlandi inniheldur skaðlegar örverur.
Nokkur fjöldi ferðafólks, sem átti leið um Rjúpnavelli á Rangárvöllum á undanförnum vikum, veiktist af iðrasýkingu og beinist grunur að menguðu neysluvatni.
Matvælaframleiðsla í heiminum á víða undir högg að sækja. Bakteríur og veirur sem valda fuglaflensu og svínapest eru gríðarlegt vandamál sem sækir í sig veðrið. Veruleg hætta er talin á að fuglaflensa fari innan skamms að smitast í menn með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Í Bandaríkjunum finnast E. coli bakteríur í auknum mæli í kjötvöru.
Komið hefur í ljós að E.coli bakteríur sem geta myndað eiturefni og valdið alvarlegum sýkingum eru hluti af örveruflóru sauðfjár og nautgripa hér á landi. Fyrstu niðurstöður skimunar á vegum Matvælastofnunar benda til að salmonella sé fágæt í svínakjöti á markaði. Hvorki salmonella né kampýlóbakter hafa greinst í kjúklingasýnum í skimununum sem nú ...
Niðurstöður skimunar benda til þess að afbrigði af STEC sem getur valdið sýkingum sé hluti af náttúrlegri örveruflóru íslenskra nautgripa og sauðfjár og svo hefur líklega verið um langt skeið.