Skylt efni

eignaréttur

Kröfur fjármálaráðherra í land á Vestfjörðum
Lesendarýni 17. mars 2021

Kröfur fjármálaráðherra í land á Vestfjörðum

Eignarrétturinn er friðhelgur segir í stjórnarskránni. Þar er þessum grundvallarmannréttindum og drifkrafti velmegunar veitt mikilvæg vernd. Engan má skylda til að láta af hendi eign sína nema almenningsþörf krefji. Þarf til þess lagafyrirmæli og komi fullt verð fyrir.