Skylt efni

hlýnun jarðar

Framlög til loftslagsaðgerða aukin um milljarð á ári
Fréttir 23. mars 2021

Framlög til loftslagsaðgerða aukin um milljarð á ári

Framlög til loftslagsmála verða aukin um 1 ma.kr. á ári á tímabilinu 2022-2031 samkvæmt áætlunum ríkisstjórnarinnar. Þetta kemur fram í fjármálaáætlun 2022-2026 sem fjármála- og efnahagsráðherra kynnti í gær og er liður í að mæta hertum markmiðum Íslands um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda. Fjármununum verður einkum varið til aðgerða á sviði ...

Áin Thames í London fraus að hluta í fyrsta sinn í um 60 ár
Fréttaskýring 9. mars 2021

Áin Thames í London fraus að hluta í fyrsta sinn í um 60 ár

Sérkennilegt veðurfar hefur einkennt norðurhvel jarðar undanfarnar vikur. Leita þarf aftur um 60 ár til að finna viðlíka kulda í Norður-Evrópu, að Íslandi undanskildu. Velta má fyrir sér hvort þetta séu merki um að norðurhvel jarðar sé að snúast úr hlýnunarfasa undanfarinna áratuga í kuldaskeið, eins og Páll Bergþórsson veðurfræðingur taldi líklegt...

Hækkun sjávarmáls vegna bráðnunar Grænlandsjökuls
Fréttir 19. desember 2018

Hækkun sjávarmáls vegna bráðnunar Grænlandsjökuls

Leysingavatn vegna bráðnunar Grænlandsjökuls hefur aukist mikið undanfarin ár. Bráðnun jökulsins vegna hlýnunar lofthita á jörðinni er hraðari og meiri en búist var við og hækkun sjávarmáls vegna bráðnunarinnar því meiri en búist var við.

Sæðisfrumum fækkar
Fréttir 16. nóvember 2018

Sæðisfrumum fækkar

Talning á sæðisfrumum hjá karl­kynsbjöllum sýnir að frumunum fækkar við hækkandi hita og að margar karlkyns bjöllur verða ófrjóar við hitabylgjur.

Landbúnaður og ofnýting auðlinda skaðlegri  líffræðilegum fjölbreytileika en hlýnun jarðar
Fréttir 9. ágúst 2018

Landbúnaður og ofnýting auðlinda skaðlegri líffræðilegum fjölbreytileika en hlýnun jarðar

Í niðurstöðu rannsóknar sem birt var í Nature segir að líffræðilegum fjölbreytileika í heimunum stafi mun meiri ógn af landbúnaði, of- og ólöglegri nýtingu á villtum plöntum og dýrum en hlýnun jarðar.

53° á Celsíus  í Pakistan
Fréttir 22. maí 2018

53° á Celsíus í Pakistan

Aprílhiti í Pakistan hefur aldrei mælst hærri en í síðasta mánuði þegar hann fór yfir 53° á Celsíus. Íbúar í Nawabshah íhuga að flýja borgina af hræðslu við að hitinn eigi eftir að hækka enn meira á næstu vikum.

Þorskur og ýsa færa sig norðar og smokkfiskur veiðist í meira mæli
Aukinn lofthiti mun hafa gríðarleg áhrif á uppgræðslu landsins
Líf&Starf 4. nóvember 2016

Aukinn lofthiti mun hafa gríðarleg áhrif á uppgræðslu landsins

Árni Bragason, doktor í jurtakynbótum, tók við stöðu landgræðslustjóra 1. maí síðastliðinn. Árni var áður forstjóri NordGen - Norrænu erfðaauðlindastofnunarinnar. Hann segir Landgræðsluna þurfa að búa sig undir loftslagsbreytingar og aukna akuryrkju í framtíðinni.

Sjávarmál hækkaði um 8 sentímetra frá 1992
Fréttir 16. september 2016

Sjávarmál hækkaði um 8 sentímetra frá 1992

Hnattfræðingar á vegum geimvísindastofnunarinnar Nasa segja að hlýnandi veðurfar á jörðinni og bráðnun íss hafi valdið talsverðri hækkun sjávar síðustu 50 ár. Hækkunin frá 1992 er 8 sentímetrar.

Heita að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda
Fréttir 2. nóvember 2015

Heita að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda

Þjóðir heims keppast við að gefa út yfirlýsingar sem heita minnkun á losun gróðurhúsalofttegunda fyrir Parísarráðstefnuna um loftslagsmál sem haldin verður seinna á árinu.

Moskítóflugum mun fjölga og þær verða stærri
Fréttir 7. október 2015

Moskítóflugum mun fjölga og þær verða stærri

Afleiðingar yfirstandandi loftslagsbreytinga og hlýnunar af þeirra völdum hafa margvísleg áhrif á lífið í kringum okkur. Ein af þessum breytingum er að moskítóflugum á norðurhveli mun fjölga verulega vegna betri lífsskilyrða fyrir þær.

Baunir framtíðarinnar
Fréttir 4. maí 2015

Baunir framtíðarinnar

Nærri 400 milljónir manna reyða sig á baunir sem hluta af daglegri fæðu sinni. Árið 2050 gæti ræktun bauna í heiminum hafa dregist saman um 50% aukist lofthiti sem sama hraða og spár gera ráð fyrir.