Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Landbúnaður og ofnýting auðlinda skaðlegri  líffræðilegum fjölbreytileika en hlýnun jarðar
Fréttir 9. ágúst 2018

Landbúnaður og ofnýting auðlinda skaðlegri líffræðilegum fjölbreytileika en hlýnun jarðar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Í niðurstöðu rannsóknar sem birt var í Nature segir að líffræðilegum fjölbreytileika í heimunum stafi mun meiri ógn af landbúnaði, of- og ólöglegri nýtingu á villtum plöntum og dýrum en hlýnun jarðar.

Í Nature segir að í umræðunni um hnignun líffræðilegs fjölbreytileika sé of mikið gert úr hlut hlýnunar jarðar og litið framhjá aðalsökudólgnum sem er landbúnaður og nytjar á villtum plöntum og dýrum eins og skógarhögg og fiskveiðar.

Í niðurstöðu rannsóknarinnar segir að í dag stafi um 75% dýra- og plöntutegunda í heiminum hætta af landbúnaði og ofnýtingu en 17% af völdum hlýnunar jarðar. Á sama tíma stafar villtum dýrum og plöntum einnig ógn af útbreiðslu borga og samgöngumannvirkja, ágangi ferðamanna, námu- og gasvinnslu. 

Áform dregin til baka
Fréttir 13. mars 2025

Áform dregin til baka

Áform fjármála- og efnahagsráðherra um frumvarp til breytingar á tollalögum, þar...

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins
Fréttir 13. mars 2025

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins

Kvíaból í Köldukinn var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda árið 2025 á deildar...

Lyfta heildinni með samstarfi
Fréttir 12. mars 2025

Lyfta heildinni með samstarfi

Eitt af helstu málunum sem voru rædd á fundi loðdýrabænda var áætlun um dýraskip...

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum
Fréttir 12. mars 2025

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum

Nokkuð fámennt var á fundi hrossabænda á deildarfundi búgreina en þar var rætt u...

Búvélasali nýr formaður FA
Fréttir 12. mars 2025

Búvélasali nýr formaður FA

Friðrik Ingi Friðriksson, forstjóri og eigandi Aflvéla og Burstagerðarinnar, var...

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi
Fréttir 11. mars 2025

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi

Í hugtakinu fæðuöryggi felast mörg og ólík viðfangsefni. Þau voru rædd á málþing...

Flokkun fiskeldismannvirkja rædd hjá landeldisbændum
Fréttir 11. mars 2025

Flokkun fiskeldismannvirkja rædd hjá landeldisbændum

Fasteignaskattar og úrgangsmál voru hitamál á deildarfundi landeldisbænda.

Skólpið tekið til kostanna
Fréttir 11. mars 2025

Skólpið tekið til kostanna

Unnið er að valkostagreiningu varðandi lausnir fyrir endurbætur á skolphreinsun ...