Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
53° á Celsíus  í Pakistan
Fréttir 22. maí 2018

53° á Celsíus í Pakistan

Höfundur: Vilmundur Hansen

Aprílhiti í Pakistan hefur aldrei mælst hærri en í síðasta mánuði þegar hann fór yfir 53° á Celsíus. Íbúar í Nawabshah íhuga að flýja borgina af hræðslu við að hitinn eigi eftir að hækka enn meira á næstu vikum.

Gríðarlegir hitar voru í Pakistan í nýliðnum aprílmánuði og fór hitinn víða yfir 50° á Celsíus. Veðurstofa landsins spáir áframhaldandi hita í landinu.

Vitað er um að 24 fjórir hafa látist úr hjartaslagi vegna hitans í Pakistan og að margir íbúar þess hafi í hyggju að flýja til svæða þar sem ekki er spáð eins miklum hita.

Pakistan er eitt af þeim tíu löndum heims sem spáð er að muni fara verst út úr áframhaldandi hlýnun jarðar.

Skylt efni: hlýnun jarðar | Pakistan | hitamet

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...