Hugmyndafræði fullorðinna?
Í Bændablaðinu fyrir örfáum vikum var að finna áhugaverða fréttaskýringu frá Frakklandi þar sem franskir bændur og ráðherrar mótmæla alfarið hugmyndum um grænkerafæði í skólamáltíðir barna og unglinga. Telja þeir að þarna séu fullorðnir farnir að þröngva sinni eigin persónulegu hugmyndafræði yfir á börn og að þar sé því um að ræða varhugavert inngr...