Gerjun til niðurbrots á lífrænu efni virðist gagnleg og skilvirk leið
Nýlega voru birtar niðurstöður úr umfangsmikilli jarðgerðartilraun á Hvanneyri, þar sem prófuð var ný aðferð við niðurbrot á lífrænum úrgangi með loftfirrðri gerjun (bokashi). Í niðurstöðum verkefnisins, sem birtar eru á vef Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML), kemur fram að aðferðin virðist vera gagnleg og skilvirk leið til að...