Skylt efni

jarðvegsfræði

Jarðvegur í sinni fjölbreyttustu mynd
Líf og starf 17. desember 2018

Jarðvegur í sinni fjölbreyttustu mynd

Jarðvegur er hvarvetna ein af undirstöðum búsetu en oft hefur jarðvegur landa eða landsvæða mikla sérstöðu og það á til dæmis við um Ísland. Bókin Jarðvegur, myndun vist og nýting er í senn almennt fræðirit um íslenskan jarðveg þar sem leitast er við að vitna í nær allar heimildir þar sem fjallað hefur verið um íslenskan jarðveg á seinustu áratugum...