Flangsvesenoglætiklanka
Nöfn á sauðfé eru fjölbreytt en algengast mun vera að nefna það eftir útlitseinkennum eins og lit eða hornalagi. Nöfn sem vísa til skapgerðar eru einnig vel þekkt. Ábúendur að Kaldbak á Rangárvöllum viðhalda annarri og sérkennilegri nafnahefð fyrir sauðféð sitt.