Lúpína er eina vonin á erfiðustu svæðunum
Uppblástur í Norðurþingi er mikill og þrátt fyrir áratuga sáningu grasfræs og notkun á tilbúnum áburði er árangurinn víða lítill í hlutfalli við vandamálið. Björn Halldórsson, bóndi á Valþjófsstöðum í Norðurþingi, segir að breyta þurfi stefnu Landgræðslunnar þegar kemur að notkun lúpínu, því að hún sé það sem skilar mestum árangri á erfiðum svæðum,...