Bændur í lífrænum búskap ekki háðir tilbúnum áburði
Mikil umræða hefur verið meðal bænda um gríðarlega hækkun á verði á tilbúnum áburði og hvernig dreifa eigi styrkjum til bænda til að koma á móts við hækkunina. Dr. Ólafur R. Dýrmundsson, fyrrverandi ráðunautur hjá Bændasamtökum Íslands, segir að með því að auka lífræna ræktun megi draga stórlega úr notkun tilbúins áburðar og lækka þannig kostnað...