Gervihnettir þefa uppi metan
Nú er verið að kortleggja urðunarsvæði heims sem losa metan, með aðstoð gervihnattamynda hollensku geimrannsóknastofnunarinnar (SRON). Global Methane Hub (GMH) í samvinnu við Google munu annast kortlagningu með hjálp gervigreindar.