Skylt efni

miltisbrandur

Vitað er um 160 miltisbrunagrafir á 130 bæjum á landinu
Fréttaskýring 30. júlí 2021

Vitað er um 160 miltisbrunagrafir á 130 bæjum á landinu

Sigurður Sigurðarson dýra­læknir hefur um árabil safnað saman upplýsingum um miltisbrunagrafir á Íslandi. Sumarið 2017 hóf Sigurður ásamt konu sinni, Ólöfu Erlu Haraldsdóttur, að merkja allar miltisbrunagrafir sem hann vissi um á landi. Allar götur síðan hafa verið að koma fram upplýsingar um áður óþekktar grafir og eru þær nú alls orðnar 160 á um ...

Merkingu á 152 miltisbrunagröfum er lokið
Á faglegum nótum 2. janúar 2019

Merkingu á 152 miltisbrunagröfum er lokið

Sumarið 2017 og einnig 2018 fóru Sigurður Sigurðarson, dýralæknir á Selfossi, og Ólöf Erla Halldórsdóttir, kona hans, um landið og merktu miltis­brunagrafir, en þær eru um allt land. Reynslan hefur sýnt hvað mikilvægt er að þekkja og merkja grafirnar.

Miltisbruni og merking á gröfum
Á faglegum nótum 14. ágúst 2017

Miltisbruni og merking á gröfum

Miltisbruni er bráður smitsjúkdómur, sem er hættulegur fólki og skepnum. Smitefnið er baktería „Bacillus anthracis“. Smitkraft­urinn á jörðinni dofnar á fáum mánuðum, líklega fyrir áhrif sólarljóssins.

Miltisbrandsgrafir eru eins og tifandi tímasprengjur
Fréttir 26. júní 2017

Miltisbrandsgrafir eru eins og tifandi tímasprengjur

Sigurður Sigurðarson dýralæknir mun á næstu tveim mánuðum aka um landið ásamt konu sinni, Ólöfu Erlu Halldórsdóttur, til að athuga merkingar á miltisbrandsgröfum sem hann hefur vitneskju um. Einnig mun hann merkja þær sem ómerktar eru.

Miltisbrandur drepur  kýr í Bretlandi
Fréttir 10. nóvember 2015

Miltisbrandur drepur kýr í Bretlandi

Dýra- og plöntuheilbrigðistofnun Bretlands hefur staðfest annað tilfelli þess að kýr drepist af miltisbrandi á Bretlandseyjum á þessu ári.