Skylt efni

mjólkurskortur

Yfirvofandi mjólkurskortur
Utan úr heimi 30. janúar 2024

Yfirvofandi mjólkurskortur

Mjólkursamlagið Tine í Noregi hefur boðað innflutning á mjólk. Allt stefnir í að innlend framleiðsla verði fimmtán milljón lítrum undir áætlaðri neyslu fyrstu þrjá mánuði ársins.

Spá mjólkurskorti í heiminum innan fárra ára
Á faglegum nótum 29. desember 2023

Spá mjólkurskorti í heiminum innan fárra ára

IFCN (International Farm Comparison Network) samtökin, sem eru alþjóðleg samtök sem vinna m.a. að því að taka saman upplýsingar um ýmislegt sem snýr að mjólkurframleiðslu í heiminum, héldu sína fjórðu heimsráðstefnu um mjólkurframleiðslumál í lok nóvember.