Dönsku kýrnar stefna hratt í 12 tonna ársnyt
Nautgriparækt og mjólkurframleiðsla á sér langa hefð í Danmörku en um þessar mundir eru liðin 125 ár frá því að markvisst skýrsluhald hófst í landinu með stofnun ræktunarfélaga en með því skapaðist grunnur að öflugu kynbótastarfi í búgreininni.