Brostnar forsendur búvörusamninga
Erna Bjarnadóttir, hagfræðingur Mjólkursamsölunnar, segir að stórar spurningar vakni vegna áforma stjórnvalda um breytingu á tollflokkun á mjólkurosti með viðbættri jurtafitu, þannig að slíkar vörur falli í tollfrjálsan tollflokk.