Jurtir Karlamagnúsar – rúðan
Frá örófi alda hefur sígrænn hálfrunni með bláleitum, stakfjöðruðum blöðum og grængulum blómum í gisnum skúf haldið athygli lækna jafnt sem kennimanna. Og eiginlega óslitið allt fram á okkar tíma.
Frá örófi alda hefur sígrænn hálfrunni með bláleitum, stakfjöðruðum blöðum og grængulum blómum í gisnum skúf haldið athygli lækna jafnt sem kennimanna. Og eiginlega óslitið allt fram á okkar tíma.