Skylt efni

silfurpeningur

Sjaldgæfur silfurpeningur búnaðarsýningarinnar 1921 til sýnis
Fréttir 14. mars 2019

Sjaldgæfur silfurpeningur búnaðarsýningarinnar 1921 til sýnis

Ákaflega sjaldgæfur silfurpeningur sem Einar Jónsson myndhöggvari hannaði fyrir búnaðarsýningu Búnaðarfélags Íslands árið 1921 verður sýndur á 50 ára afmælissýningu Myntsafnarafélags Íslands næstu helgi. Aðeins er vitað um tvo slíka peninga í einkaeign hérlendis.