Skylt efni

skjólbeltaræktun

Árangur skjólbeltaræktunar á Vestfjörðum
Á faglegum nótum 9. júní 2021

Árangur skjólbeltaræktunar á Vestfjörðum

Skjólbelti eru tré og runnar sem nýtt eru til að draga úr vindhraða, skapa skjól og aðrar hagstæðar aðstæður. Þau geta verið mismunandi að lögun og stærð og geta innihaldið ýmsar tegundir og vaxtargerðir. Þekktir kostir skjólbelta eru til dæmis aukin uppskera í tún- og akurrækt, minni upphitunarkostnaður, aukin lifun og vöxtur skógarplantna og hind...