Trén lyfta anda manneskjunnar
Leitið og þér munuð finna er heiti verkefnis Sigrúnar Magnúsdóttur sem hún vann við Hallormsstaðaskóla og sýndi í Hallormsstaðarskógi fyrr á árinu.
Leitið og þér munuð finna er heiti verkefnis Sigrúnar Magnúsdóttur sem hún vann við Hallormsstaðaskóla og sýndi í Hallormsstaðarskógi fyrr á árinu.
Talið er að kolefnisbinding skóga minnki eftir því sem skógar eldast. Þar með breytist árleg meðaltals-kolefnisbinding eftir aldri skóganna.
Nýsjálendingar hafa áhyggjur af útbreiðslu barrtrjáategunda í landinu.
Forsíður prentmiðla, þ.m.t. dagblaða, eiga það sameiginlegt að vera á pappír, sem unninn er úr beðmi sem fenginn er úr trjám.
Sunnudagurinn 15. september verður stór dagur í Skógasafni undir Eyjafjöllum en þann dag frá 15.00 til 18.00 verður haldið upp á 70 ára afmæli safnsins, auk Skógaskóla.
Jón Loftsson lét af störfum um síðustu áramót eftir 25 ára farsælt starf sem skógræktarstjóri. Alls hefur Jón starfað hjá Skógrækt ríkisins í rúm 40 ár.
Heimsbyggðin þarf að vita að skógar heimsins eru meira en bara tré. Í skógunum felast ómæld tækifæri sem geta skipt sköpum í baráttunni við hungur, baráttunni fyrir betra lífi fólks og baráttunni gegn loftslagsbreytingum.
Starfshópur um sameiningu skógræktarstarfs ríkisins leggur til við umhverfis- og auðlindaráðherra að það verði sameinað í eina nýja stofnun.
Heimsráðstefnan um skóga, World Forestry Congress (WFC), er nú haldin í fjórtánda sinn á vegum FAO, matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Ráðstefnan er haldin í Suður-Afríku.
Sænski skógariðnaðurinn hefur dregið úr notkun jarðefnaeldsneytis um 71% á áratug. Á einum áratug hefur skógariðnaðurinn í Svíþjóð dregið úr notkun jarðefnaeldsneytis um 71 prósent.
Endurkortlagningu náttúrulegra birkiskóga og -kjarrs á Íslandi er lokið. Niðurstaða kortlagningarinnar sýnir að í fyrsta sinn frá landnámi eru birkiskógar landsins stækka og þekja nú hálft annað prósent landsins.