Skylt efni

Skógar

Trén lyfta anda manneskjunnar
Viðtal 17. október 2024

Trén lyfta anda manneskjunnar

Leitið og þér munuð finna er heiti verkefnis Sigrúnar Magnúsdóttur sem hún vann við Hallormsstaðaskóla og sýndi í Hallormsstaðarskógi fyrr á árinu.

Kolefnisjafnvægi milli lífs og dauða
Fréttir 5. júlí 2024

Kolefnisjafnvægi milli lífs og dauða

Talið er að kolefnisbinding skóga minnki eftir því sem skógar eldast. Þar með breytist árleg meðaltals-kolefnisbinding eftir aldri skóganna.

Nýsjálendingar skera upp herör gegn villibarri
Utan úr heimi 9. ágúst 2023

Nýsjálendingar skera upp herör gegn villibarri

Nýsjálendingar hafa áhyggjur af útbreiðslu barrtrjáategunda í landinu.

Mikilvægt er að skógar, sem aðrar auðlindir, séu sjálfbærir
Á faglegum nótum 14. mars 2022

Mikilvægt er að skógar, sem aðrar auðlindir, séu sjálfbærir

Forsíður prentmiðla, þ.m.t. dag­blaða, eiga það sameiginlegt að vera á pappír, sem unninn er úr beðmi sem fenginn er úr trjám.

Haldið upp á 70 ára afmæli Skógasafns og Skógaskóla
Líf og starf 16. september 2019

Haldið upp á 70 ára afmæli Skógasafns og Skógaskóla

Sunnudagurinn 15. september verður stór dagur í Skógasafni undir Eyjafjöllum en þann dag frá 15.00 til 18.00 verður haldið upp á 70 ára afmæli safnsins, auk Skógaskóla.

Framtíð skógræktar á Íslandi er björt
Fréttir 25. janúar 2016

Framtíð skógræktar á Íslandi er björt

Jón Loftsson lét af störfum um síðustu áramót eftir 25 ára farsælt starf sem skógræktarstjóri. Alls hefur Jón starfað hjá Skógrækt ríkisins í rúm 40 ár.

Efla verður fræðslu og umræðu um skóga í heiminum
Fréttir 13. október 2015

Efla verður fræðslu og umræðu um skóga í heiminum

Heimsbyggðin þarf að vita að skógar heimsins eru meira en bara tré. Í skógunum felast ómæld tækifæri sem geta skipt sköpum í baráttunni við hungur, baráttunni fyrir betra lífi fólks og baráttunni gegn loftslagsbreytingum.

Leggja til sameiningu skógræktarstarfs í eina nýja stofnun
Fréttir 1. október 2015

Leggja til sameiningu skógræktarstarfs í eina nýja stofnun

Starfshópur um sameiningu skógræktarstarfs ríkisins leggur til við umhverfis- og auðlindaráðherra að það verði sameinað í eina nýja stofnun.

Árið 2015 getur skipt sköpum fyrir skóga framtíðarinnar
Fréttir 11. september 2015

Árið 2015 getur skipt sköpum fyrir skóga framtíðarinnar

Heimsráðstefnan um skóga, World Forestry Congress (WFC), er nú haldin í fjórtánda sinn á vegum FAO, matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Ráðstefnan er haldin í Suður-Afríku.

Lífeldsneyti úr skógi í stað olíu
Fréttir 4. ágúst 2015

Lífeldsneyti úr skógi í stað olíu

Sænski skógariðnaðurinn hefur dregið úr notkun jarðefnaeldsneytis um 71% á áratug. Á einum áratug hefur skógariðnaðurinn í Svíþjóð dregið úr notkun jarðefnaeldsneytis um 71 prósent.

Birki þekur 1,5% landsins
Fréttir 4. febrúar 2015

Birki þekur 1,5% landsins

Endurkortlagningu náttúrulegra birkiskóga og -kjarrs á Íslandi er lokið. Niðurstaða kortlagningarinnar sýnir að í fyrsta sinn frá landnámi eru birkiskógar landsins stækka og þekja nú hálft annað prósent landsins.