Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Birki þekur 1,5% landsins
Fréttir 4. febrúar 2015

Birki þekur 1,5% landsins

Höfundur: Vilmundur Hansen

Endurkortlagningu náttúrulegra birkiskóga og -kjarrs á Íslandi er lokið. Niðurstaða kortlagningarinnar sýnir að í fyrsta sinn frá landnámi eru birkiskógar landsins stækka og þekja nú hálft annað prósent landsins.

 

Mest hafa skógarnir breiðst út á Vestfjörðum og Suðurlandi.

Á kynningarfundi Rannsóknastöðvar Skógræktarm Íslands að Mógilsá sagði Aðalsteinn Sigurgeirsson forstöðumaður að hnignun skóganna sem hófst við upphaf byggðar í landinu sé lokið og að birkiskógarnir farnir að breiðast út á ný.
 

Áform dregin til baka
Fréttir 13. mars 2025

Áform dregin til baka

Áform fjármála- og efnahagsráðherra um frumvarp til breytingar á tollalögum, þar...

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins
Fréttir 13. mars 2025

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins

Kvíaból í Köldukinn var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda árið 2025 á deildar...

Lyfta heildinni með samstarfi
Fréttir 12. mars 2025

Lyfta heildinni með samstarfi

Eitt af helstu málunum sem voru rædd á fundi loðdýrabænda var áætlun um dýraskip...

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum
Fréttir 12. mars 2025

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum

Nokkuð fámennt var á fundi hrossabænda á deildarfundi búgreina en þar var rætt u...

Búvélasali nýr formaður FA
Fréttir 12. mars 2025

Búvélasali nýr formaður FA

Friðrik Ingi Friðriksson, forstjóri og eigandi Aflvéla og Burstagerðarinnar, var...

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi
Fréttir 11. mars 2025

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi

Í hugtakinu fæðuöryggi felast mörg og ólík viðfangsefni. Þau voru rædd á málþing...

Flokkun fiskeldismannvirkja rædd hjá landeldisbændum
Fréttir 11. mars 2025

Flokkun fiskeldismannvirkja rædd hjá landeldisbændum

Fasteignaskattar og úrgangsmál voru hitamál á deildarfundi landeldisbænda.

Skólpið tekið til kostanna
Fréttir 11. mars 2025

Skólpið tekið til kostanna

Unnið er að valkostagreiningu varðandi lausnir fyrir endurbætur á skolphreinsun ...