Ályktað um lúpínu og upplýsingaóreiðu
Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands hvetur vísindamenn með akademískar kennslustöður við innlenda háskóla til þess að vanda orðræðu sína opinberlega og í fjölmiðlum.
Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands hvetur vísindamenn með akademískar kennslustöður við innlenda háskóla til þess að vanda orðræðu sína opinberlega og í fjölmiðlum.
Eins og síðustu ár verða jólaskógar skógræktarfélaganna opnir á aðventunni. Ragnhildur Freysteinsdóttir hjá Skógræktarfélagi Íslands segir fyrirkomulag jólatrjáasölu hjá skógræktarfélögunum vera svipað frá ári til árs, en það sveiflist þó aðeins hvort sala sé hjá tilteknum félögum eður ei.