Varmadælur settar upp í Tjörneshreppi
Tjörneshreppur hefur undanfarin misseri staðið í húshitunarátaki í hreppnum en líkt og gengur og gerist víða á landsbyggðinni er ekki aðgengi að hitaveitu þar nema að mjög litlu leyti.
Tjörneshreppur hefur undanfarin misseri staðið í húshitunarátaki í hreppnum en líkt og gengur og gerist víða á landsbyggðinni er ekki aðgengi að hitaveitu þar nema að mjög litlu leyti.
„Þetta er fyrst og fremst táknræn mótmæli hjá okkur og við gerum ekkert frekar ráð fyrir að fleiri fylgi okkar fordæmi,“ segir Aðalsteinn Jóhannes Halldórsson, oddviti Tjörneshrepps, sem á dögunum sagði sig úr Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Eyþingi, samtökum sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslu.