Upprunamerki matvæla skipta máli
Þegar kemur að því að versla matvæli horfa neytendur mikið til upprunalands framleiðslunnar. Reynsla nágrannaþjóða okkar sýnir að áberandi upprunamerki sem eru vottuð af þriðja aðila geta aukið sölu á innlendum matvælum með því að auðvelda neytendum að taka upplýsta ákvörðun. Þau veita meiri tryggingu en markaðssetning með litum þjóðfánans, eða umb...