Skylt efni

verðlag

Það sem stórkaupmenn þola ekki að heyra
Lesendarýni 19. mars 2019

Það sem stórkaupmenn þola ekki að heyra

Andrés Magnússon framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að fólki sé alveg sama við hvern það skiptir. Hann viðraði þá skoðun sína í þættinum Sprengisandur á Bylgjunni nú um síðustu helgi. Sé það rétt hjá honum þá vekur það upp mjög áleitnar spurningar ...

Verðlag í Evrópulöndum er hæst á Íslandi og er 66% yfir meðaltali ESB-ríkjanna
Fréttir 9. júlí 2018

Verðlag í Evrópulöndum er hæst á Íslandi og er 66% yfir meðaltali ESB-ríkjanna

Verðlag einkaneyslu heimila í 37 Evrópuríkjum sem Eurostat hefur tekið til skoðunar var hæst á Íslandi árið 2017. Það var 66% yfir meðaltali ESB28.

Verð á svínakjöti hefur hækkað til neytenda en lækkað til bænda
Fréttir 7. júlí 2016

Verð á svínakjöti hefur hækkað til neytenda en lækkað til bænda

Afurðaverð til svínabænda hefur lækkað um tæp 9% á síðustu þremur árum. Á sama tíma hefur neysluverðsvísitala hækkað um 7,5% og svínakjötsafurðir hækkað um 7,4 til 8,6% í verslunum.

Verðlagning á mjólk og vatni
Fréttir 7. janúar 2016

Verðlagning á mjólk og vatni

Sindri Sigurgeirsson formaður Bændasamtaka Íslands bendir í nýrri færslu á Facebook á hvernig verðlagningu á einum lítra af mjólk og einum lítra af vatni er háttað í Hagkaupum í Kringlunni . Lítri af vatni kostar 165 krónur en lítri af mjólk 142 krónur. Færsla Sindra hefur vakið gríðarlega athygli.

Yara lækkar verð á áburði um 12% milli ára
Fréttir 30. desember 2015

Yara lækkar verð á áburði um 12% milli ára

Yara gaf út verðskrá 21. desember s.l. þar sem kynnt var 7% verðlækkun á áburði milli ára. Nú liggja fyrir nýir samningar um innkaupsverð sem gerir okkur kleyft að lækka verð á áburði enn frekar.

Hvað ræður verðlagi á Íslandi?
Lesendarýni 8. september 2015

Hvað ræður verðlagi á Íslandi?

Verðlag á ýmsum neysluvörum hefur verið allnokkuð til umræðu undanfarið og athygli verið vakin á að verð á ýmsum heimilistækjum og raftækjum sé umtalsvert hærra hér á landi en í nágrannalöndunum.

Hver er tilgangur verðlagsnefndar búvara?
Leiðari 23. júlí 2015

Hver er tilgangur verðlagsnefndar búvara?

Mikil umræða skapaðist á dögunum um ákvörðun verðlagsnefndar búvara um að hækka verð á mjólk. Þekktir gagnrýnendur landbúnaðarkerfisins voru eins og vænta mátti fljótir að taka við sér. Misskilningur og rangfærslur runnu greiðlega og gagnrýnislaust í gegnum fjölmiðla og því ekki vanþörf á því að skýra nokkur atriði varðandi verðlagningu á mjólkurvö...

Vond lykt
Skoðun 16. mars 2015

Vond lykt

Verslunin í landinu og ekki síst samtök stórkaupmanna voru húðskömmuð í ræðum við setningu Búnaðarþings 1. mars og greinilega ekki að ósekju.

Skilaréttur leiðir til hærra matvöruverðs
Fréttir 13. mars 2015

Skilaréttur leiðir til hærra matvöruverðs

Samkeppniseftirlitið segir í nýrri skýrslu að matarsóun leiði til hærra matarverðs. Brýnt er að bregðast við þeirri sóun á ferskum matvælum, aðallega kjötvörum, sem núverandi fyrirkomulag hefur í för með sér enda leiðir hún til hærra matvælaverðs.

Áfellisdómur yfir versluninni
Fréttir 11. mars 2015

Áfellisdómur yfir versluninni

Samkeppniseftirlitið birtir í vikunni skýrslu sem kallast Leiðbeining um samkeppni á dagvörumarkaði. Skýrslan er mikill áfellisdómur um hátterni verslunarfyrirtækja í landinu gagnvart neytendum.