Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Áfellisdómur yfir versluninni
Fréttir 11. mars 2015

Áfellisdómur yfir versluninni

Höfundur: Vilmundur Hansen

Samkeppniseftirlitið birtir í vikunni skýrslu sem kallast Leiðbeining um samkeppni á dagvörumarkaði. Skýrslan er mikill áfellisdómur um hátterni verslunarfyrirtækja í landinu gagnvart neytendum.

Í skýrslunnar segir meðal annars að miklar verðhækkanir á dagvöru skýrist ekki lengur af ytri aðstæðum og að þær eiga ekki við með sama hætti í dag og fyrir nokkrum árum. Verð á innfluttum vörum hefur ekki lækkað í takt við styrkingu gengis íslensku krónunnar, þegar horft er til síðustu ára og að fyrirliggjandi opinberar upplýsingar gefa ekki til kynna mikla hækkun frá erlendum birgjum.

Afkoma helstu verslanasamstæða sé almennt góð og efla þurfi samkeppni þeirra á milli, sem skili sér í lægra dagvöruverði. Skýringa á verðhækkunum kann að vera að leita í „aukinni álagningu birgja og/eða verslana, en þó ekki síður í viðskiptasamningum þessara aðila.“

Sjá nánari umfjöllun í Bændablaðinu á morgun.
 

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...