Reynt að finna leiðir til að smáverslanir á landsbyggðinni geti snúið vörn í sókn
Verslanir í litlum byggðalögum á Íslandi eru til umfjöllunar í nýrri rannsóknaskýrslu Emils B. Karlssonar, en rannsóknin styrkt var af Byggðarannsóknasjóði.
Verslanir í litlum byggðalögum á Íslandi eru til umfjöllunar í nýrri rannsóknaskýrslu Emils B. Karlssonar, en rannsóknin styrkt var af Byggðarannsóknasjóði.
Andrés Magnússon framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að fólki sé alveg sama við hvern það skiptir. Hann viðraði þá skoðun sína í þættinum Sprengisandur á Bylgjunni nú um síðustu helgi. Sé það rétt hjá honum þá vekur það upp mjög áleitnar spurningar ...
Því var fagnað 4. desember sl. að þá voru 100 ár liðin frá því að Guðlaugur Pálsson kaupmaður hóf verslunarrekstur á Eyrarbakka. Hann rak verslun sína í 76 ár, eða frá desember 1917 og fram í desember 1993, þegar hann lést tæplega 98 ára að aldri.
Afurðaverð til svínabænda hefur lækkað um tæp 9% á síðustu þremur árum. Á sama tíma hefur neysluverðsvísitala hækkað um 7,5% og svínakjötsafurðir hækkað um 7,4 til 8,6% í verslunum.
Í upphafi árs voru tollar felldir niður af fatnaði og skóm. Samkvæmt mati Fjármála- og efnahagsráðuneytis átti afnámið að skila að meðaltali 13% verðlækkun til neytenda á þeim vörum sem áður báru tolla.
Það er orðið árvisst að landbúnaðurinn fær kaldar kveðjur um hátíðarnar frá Finni Árnasyni, forstjóra Haga sem er stærsta verslunarkeðja landsins.
Gul blóm hafa lengi verið tengd páskum og flestum þykir sjálfsagt að skreyta heimilið með blómum á þeim árstíma. Fyrir nokkrum árum voru afskornar páskaliljur vinsælastar en í dag er nóg að blómin séu gul til að teljast páskablóm.
Samkeppniseftirlitið birti í vikunni skýrslu sem kallast Leiðbeining um samkeppni á dagvörumarkaði – Staða samkeppninnar 2015. Í inngangi skýrslunnar segir að með henni dragi Samkeppniseftirlitið saman þá leiðbeiningu sem samkeppnisyfirvöld hafa beint til fyrirtækja, samtaka þeirra og stjórnvalda á liðnum árum og misserum.
Samkeppniseftirlitið birtir í vikunni skýrslu sem kallast Leiðbeining um samkeppni á dagvörumarkaði. Skýrslan er mikill áfellisdómur um hátterni verslunarfyrirtækja í landinu gagnvart neytendum.