Undanþágur búvörulaga og staða bænda
Ágætu bændur. Rétt fyrir páska voru samþykktar á Alþingi breytingar á búvörulögum sem heimila kjötafurðastöðvum að hafa með sér samráð sem ólögmætt er í öðrum atvinnugreinum.
Ágætu bændur. Rétt fyrir páska voru samþykktar á Alþingi breytingar á búvörulögum sem heimila kjötafurðastöðvum að hafa með sér samráð sem ólögmætt er í öðrum atvinnugreinum.
Aðstöðumunur kúabænda vegna mismunandi stuðnings við kvótakaup milli landsvæða hefur ekki komið til skoðunar Samkeppniseftirlitsins. Fyrri athuganir eftirlitsins á framkvæmd samkeppnisreglna í landbúnaði gefa skýrt til kynna að bændur hafi og telji sig hafa mikla hagsmuni af því að viðsemjendur þeirra búi við samkeppnislegt aðhald. Stofnunin getur ...
MS ehf. talið hafa mismunað viðskiptaaðilum sínum með ólíkum skilmálum í sams konar viðskiptum og þannig veikt samkeppnisstöðu þeirra og með því brotið með alvarlegum hætti gegn c-lið 2. mgr. 11. gr. samkeppnislaga. Þá hafi sú mikla mismunun sem var á verðlagningu MS ehf. til ótengdra aðila og verði til eigin framleiðslu falið í sér alvarlegan og l...
„Frestur til rannsóknar málsins framlengist um allt að 35 virka daga, en á þessu stigi liggur ekki fyrir hvort nýta þurfi allan þann frest,“ segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, sem tekur sér nú lengri tíma en áður var fyrirhugað til að komast að niðurstöðu varðandi samruna tveggja fyrirtækja á matvælasviði, Kjarnafæðis og N...
Mjólkursamsalan hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna máls Samkeppniseftirlitsins gegn MS til ógildingar á úrskurði áfrýjunarnefndar samkeppnismála.
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur í dag dæmt Mjólkursamsöluna (MS) til að greiða sekt að fjárhæð 440.000.000 kr. vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu, með því að selja keppinautum sínum grundvallarhráefni til framleiðslu á mjólkurvörum, þ.e. hrámjólk, á hærra verði en MS sjálft og tengdir aðilar (Kaupfélag Skagfirðinga (KS) og dótturfélag þess) þur...
Á vef Samkeppniseftirlitsins var í dag tilkynnt um að höfðað yrði mál gegn Mjólkursamsölunni í kjölfar úrskurðar áfrýjunarnefndar samkeppnismála þann 21. nóvember síðastliðnum um að Mjólkursamsalan hefði ekki brotið gegn banni 11. greinar samkeppnislaga við misnotkun á markaðsráðandi stöðu. Samkeppniseftirlitið hafði einmitt komist að niðurstöðu í ...
Í yfirlýsingu á heimasíðu MS vegna úrskurðar áfrýjunarnefndar samkeppnismála er lýst yfir ánægju með úrskurð nefndarinnar. MS viðurkennir að hafi láðist að leggja fram tiltekinn samning, sem margoft var þó vísað til á fyrri stigum málsins en neita að hafa lagt fram rangar upplýsingar.
Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur kveðið upp úrskurð vegna ákvörðunar Samkeppniseftirlitsins frá 7. júlí síðastliðnum. Þar komst eftirlitið að þeirri niðurstöðu að MS hefði misnotað markaðsráðandi stöðu sína með alvarlegum hætti með því að selja keppinautum sínum grundvallarhráefni til framleiðslu á mjólkurvörum á óeðlilega háu verði.
Fyrir tveimur árum var Mjólkursamsölunni gert samkvæmt úrskurði Samkeppniseftirlitsins að greiða 370 milljóna króna sekt vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu sinni. Sú ákvörðun var felld úr gildi af áfrýjunarnefnd samkeppnismála.
Mjólkursamsalan ehf. (MS) hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem segir að MS mótmæli ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um meinta misnotkun á markaðsráðandi stöðu sem birt var í gær.
Samkeppniseftirlitið hefur sektað MS vegna alvarlegra brota á samkeppnislögum. Sektin er að upphæð 480 milljónir.
Samkeppniseftirlitið segir í nýrri skýrslu að matarsóun leiði til hærra matarverðs. Brýnt er að bregðast við þeirri sóun á ferskum matvælum, aðallega kjötvörum, sem núverandi fyrirkomulag hefur í för með sér enda leiðir hún til hærra matvælaverðs.
Samkeppniseftirlitið birtir í vikunni skýrslu sem kallast Leiðbeining um samkeppni á dagvörumarkaði. Skýrslan er mikill áfellisdómur um hátterni verslunarfyrirtækja í landinu gagnvart neytendum.