Hefur innflutning á klæðilegum norskum vinnufatnaði
Eftir að hafa lesið grein um norska vinnufatnaðinn frá fyrirtækinu Traktorpikene í Bændablaðinu sem hugsað er fyrir konur, ungmenni og börn ákvað Anna Kr. Ásmundsdóttir í Stóru-Mástungu í Skeiða- og Gnúpverjahreppi að hafa samband við fyrirtækið og hefja innflutning á vörunum. Lítur Anna á verkefnið sem eina leið að jákvæðari ímynd fyrir íslenskan...