Endurheimt votlendis verður að byggja á traustum grunni
Árið 2018 skrifuðum við Þorsteinn Guðmundsson tvær greinar í Bændablaðið (2. og 4. tölublað) um losun og bindingu kolefnis í votlendi. Við bentum á ýmsa þætti sem valda óvissu í útreikningum á losun kolefnis úr jarðvegi hér á landi. Þeir helstu eru óvissa um stærð þurrkaðs votlendis, breytileiki í magni lífræns efnis í jarðvegi, sem taka þarf tilli...