Aratunga í Bláskógabyggð.
Aratunga í Bláskógabyggð.
Mynd / Wikipedia
Líf og starf 29. október 2024

Fjölmenningarhátíð í Aratungu

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Menning hinna ýmsu landa verða í forgrunni á fjölmenningarhátíð í Aratungu í Bláskógabyggð sunnudaginn 3. nóvember nk.

Þátttakendur munu meðal annars kynna menningu Tékklands, Portúgals, Búlgaríu, Þýskalands, Ungverjalands, Noregs, Eþíópíu, Póllands, Íslands, Chile og Slóvakíu. „Þennan dag munu íbúar sem búa í okkar samfélagi kynna sína menningu með ýmsum hætti. Á hátíðinni verða kynningarbásar þar sem gestir geta fræðst um hin ýmsu lönd, kynnst ólíkum menningararfi og hægt verður að smakka mat og drykk frá ýmsum heimshornum. Á deginum verða líka básar þar sem gestir geta fengið upplýsingar um afþreyingu og kynningu frá félagasamtökum í Uppsveitum,“ segir Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar. Hátíðin stendur frá kl. 14–17.

Skylt efni: Bláskógabyggð

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 25. nóvember 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn gæti átt von á þrálátum veikindum. Hann ætti að gæta vel að sjálfum ...

Smyrill
Líf og starf 20. nóvember 2024

Smyrill

Smyrill er minnsti og jafnframt algengasti ránfuglinn á Íslandi. Hann er nokkuð ...

Róbóti í stuði
Líf og starf 19. nóvember 2024

Róbóti í stuði

Róbótar Internetsins verða betri og betri í bridds. Þeir eru reyndar oft slakir ...

Förum okkur hægar
Líf og starf 18. nóvember 2024

Förum okkur hægar

Mikið hefur verið fjallað um „fast fashion“ eða hraðtísku í fjölmiðlum sl. ár, þ...

Íslandsmót skákfélaga
Líf og starf 15. nóvember 2024

Íslandsmót skákfélaga

Árlega eru haldin tvö mjög fjölmenn skákmót á Íslandi, Íslandsmót skákfélaga og ...

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók
Líf og starf 13. nóvember 2024

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók

Út er komin ljósmyndabókin Á slóðum íslenskra hreindýra í fylgd með Skarphéðni G...

Nautaskankar
Líf og starf 13. nóvember 2024

Nautaskankar

Þverskornir nautaskankar, oft ranglega merktir sem Osso Buco, eru ekki oft í hil...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 11. nóvember 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn hefur sjaldan verið óþreyjufyllri en þarf að hægja á sér ef vel á að...