Aratunga í Bláskógabyggð.
Aratunga í Bláskógabyggð.
Mynd / Wikipedia
Líf og starf 29. október 2024

Fjölmenningarhátíð í Aratungu

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Menning hinna ýmsu landa verða í forgrunni á fjölmenningarhátíð í Aratungu í Bláskógabyggð sunnudaginn 3. nóvember nk.

Þátttakendur munu meðal annars kynna menningu Tékklands, Portúgals, Búlgaríu, Þýskalands, Ungverjalands, Noregs, Eþíópíu, Póllands, Íslands, Chile og Slóvakíu. „Þennan dag munu íbúar sem búa í okkar samfélagi kynna sína menningu með ýmsum hætti. Á hátíðinni verða kynningarbásar þar sem gestir geta fræðst um hin ýmsu lönd, kynnst ólíkum menningararfi og hægt verður að smakka mat og drykk frá ýmsum heimshornum. Á deginum verða líka básar þar sem gestir geta fengið upplýsingar um afþreyingu og kynningu frá félagasamtökum í Uppsveitum,“ segir Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar. Hátíðin stendur frá kl. 14–17.

Skylt efni: Bláskógabyggð

Húllumhæ á áttræðisafmælinu
Líf og starf 30. október 2024

Húllumhæ á áttræðisafmælinu

Árið 1944 var Leikfélag Blönduóss formlega stofnað og starfaði nánast óslitið fr...

Heil vika til eflingar íslenskri sauðfjárrækt
Líf og starf 30. október 2024

Heil vika til eflingar íslenskri sauðfjárrækt

Þann 5. október síðastliðinn lauk ævintýralegri viku sem haldin var að frumkvæði...

Fjölmenningarhátíð í Aratungu
Líf og starf 29. október 2024

Fjölmenningarhátíð í Aratungu

Menning hinna ýmsu landa verða í forgrunni á fjölmenningarhátíð í Aratungu í Blá...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 28. október 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn Jákvæð breyting verður í vinnumálum vatnsberans sem gefur honum rýmr...

Framfaraskref fyrir barnshafandi konur
Líf og starf 28. október 2024

Framfaraskref fyrir barnshafandi konur

Kvenfélagasamband Íslands hefur gefið heilbrigðisþjónustunni nýjan hugbúnað.

Kjói
Líf og starf 23. október 2024

Kjói

Kjói er lítill ránfugl af skúmsætt. Eini ættingi hans hér er sjálfur skúmurinn s...

Sjarmi dýrahama
Líf og starf 22. október 2024

Sjarmi dýrahama

Nú með haustinu eru hlébarðamunstraðar flíkur enn og aftur í tísku, enda klassík...

ML-sveitin ósigrandi í keppni eldri borgara
Líf og starf 22. október 2024

ML-sveitin ósigrandi í keppni eldri borgara

Tvö Íslandsmót í bridds fóru fram um síðustu helgi. Annars vegar var keppt í sve...