Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Hjónin Jing Xiang og Na Yang.
Hjónin Jing Xiang og Na Yang.
Líf og starf 8. október 2024

Kínverskt veitingahús opnað á Flúðum

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Kínverskur veitingastaður mun bráðlega opna á Flúðum.

Fyrirtækið Xiang ́s ehf. hefur tekið á leigu húsnæði, sem áður hýsti Almar bakara, að Hrunamannavegi 3 á Flúðum í Hrunamannahreppi. Húsnæðið mun hýsa veitingastað kínversku hjónanna Jing Xiang og Na Yang, en þau hafa bæði starfað á Hótel Flúðum um langt árabil. Veitingastaður hjónanna mun bæta í fjölþjóðlega veitingaflóru Flúða en nú þegar er við sömu götu veitingastaðurinn Minilik, sem býður upp á eþíópískan mat.

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 25. nóvember 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn gæti átt von á þrálátum veikindum. Hann ætti að gæta vel að sjálfum ...

Smyrill
Líf og starf 20. nóvember 2024

Smyrill

Smyrill er minnsti og jafnframt algengasti ránfuglinn á Íslandi. Hann er nokkuð ...

Róbóti í stuði
Líf og starf 19. nóvember 2024

Róbóti í stuði

Róbótar Internetsins verða betri og betri í bridds. Þeir eru reyndar oft slakir ...

Förum okkur hægar
Líf og starf 18. nóvember 2024

Förum okkur hægar

Mikið hefur verið fjallað um „fast fashion“ eða hraðtísku í fjölmiðlum sl. ár, þ...

Íslandsmót skákfélaga
Líf og starf 15. nóvember 2024

Íslandsmót skákfélaga

Árlega eru haldin tvö mjög fjölmenn skákmót á Íslandi, Íslandsmót skákfélaga og ...

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók
Líf og starf 13. nóvember 2024

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók

Út er komin ljósmyndabókin Á slóðum íslenskra hreindýra í fylgd með Skarphéðni G...

Nautaskankar
Líf og starf 13. nóvember 2024

Nautaskankar

Þverskornir nautaskankar, oft ranglega merktir sem Osso Buco, eru ekki oft í hil...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 11. nóvember 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn hefur sjaldan verið óþreyjufyllri en þarf að hægja á sér ef vel á að...