Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Réttardagurinn er ævinlega gríðarlega skemmtilegur og auk bænda drífur að gesti sem eru mjög áhugasamir um fjárdráttinn.
Réttardagurinn er ævinlega gríðarlega skemmtilegur og auk bænda drífur að gesti sem eru mjög áhugasamir um fjárdráttinn.
Mynd / Gunnar Gunnarsson
Líf og starf 27. september 2023

Melarétt í Fljótsdal

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir

Um eða yfir 4.000 fjár er smalað til Melaréttar í Fljótsdal. Réttað var 17. september. Réttardagurinn fór vel fram enda margt um manninn og veitingasala, sögulestur, tónlist og handverk á boðstólum til að metta andann og svanga munna. Haldið var réttarball í Végarði um kvöldið, að vanda. Þorvarður Ingimarsson, ævinlega nefndur Varsi, er fjallskilastjóri í Fljótsdal.

Melarétt er úr hlöðnu grjóti sem tekið var úr Bessastaðaánni og þykir ekki gott hleðslugrjót. Reynt er að halda henni við jafnóðum og er hún falleg tilsýndar, þótt eigi til að hrynja úr henni, jafnvel þegar rekið er inn. Gunnar Gunnarsson tók myndirnar.

Skylt efni: réttir | Melarétt

Smyrill
Líf og starf 20. nóvember 2024

Smyrill

Smyrill er minnsti og jafnframt algengasti ránfuglinn á Íslandi. Hann er nokkuð ...

Róbóti í stuði
Líf og starf 19. nóvember 2024

Róbóti í stuði

Róbótar Internetsins verða betri og betri í bridds. Þeir eru reyndar oft slakir ...

Förum okkur hægar
Líf og starf 18. nóvember 2024

Förum okkur hægar

Mikið hefur verið fjallað um „fast fashion“ eða hraðtísku í fjölmiðlum sl. ár, þ...

Íslandsmót skákfélaga
Líf og starf 15. nóvember 2024

Íslandsmót skákfélaga

Árlega eru haldin tvö mjög fjölmenn skákmót á Íslandi, Íslandsmót skákfélaga og ...

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók
Líf og starf 13. nóvember 2024

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók

Út er komin ljósmyndabókin Á slóðum íslenskra hreindýra í fylgd með Skarphéðni G...

Nautaskankar
Líf og starf 13. nóvember 2024

Nautaskankar

Þverskornir nautaskankar, oft ranglega merktir sem Osso Buco, eru ekki oft í hil...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 11. nóvember 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn hefur sjaldan verið óþreyjufyllri en þarf að hægja á sér ef vel á að...

Metnaðarfullt umhverfi
Líf og starf 8. nóvember 2024

Metnaðarfullt umhverfi

Lífið á garðyrkjustöðinni Espiflöt í Reykholti er litríkt. Næstu daga geta lesen...