Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Ærin Sanda Gunna er ein af 22 fjórlembunum á Efri-Fitjum í Víðidal.
Ærin Sanda Gunna er ein af 22 fjórlembunum á Efri-Fitjum í Víðidal.
Mynd / Gréta Brimrún Karlsdóttir
Fréttir 15. júní 2018

175 þrílembur á Efri-Fitjum í Víðidal

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Frjósemi á bænum Efri-Fitjum í Víðidal í  Húnaþingi vestra hefur verið ótrúlega mikil í sauðburðinum í vor og það sem af er sumri. 
 
Á bænum eru 880 fjár en 22 af þeim voru fjórlembur, 5 voru fimmlembur og 179 voru þrílembur. „Sauðburðurinn gekk mjög vel og frjósemin var með allra besta móti, ég man varla eftir svona mikilli frjósemi áður hjá okkur,“ segir Gréta Brimrún Karlsdóttir, sauðfjárbóndi á bænum, en hún og maður hennar, Gunnar Þorgeirsson, reka myndarlegt fjárbú á Efri-Fitjum. Gunnar og Gréta eru bæði Vestur-Húnvetningar, hann ólst upp á bænum en Gréta er frá Harastöðum í Vesturhópi. Þau keyptu jörðina af foreldrum Gunnars 1994. Auk þess að vera með sauðfé eru þau að rækta hross með góðum árangri. 
Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...

Vænlegt lífgas- og áburðarver
Fréttir 20. desember 2024

Vænlegt lífgas- og áburðarver

Í uppfærðri viðskiptaáætlun Orkídeu fyrir lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árn...

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking m...

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Fréttir 19. desember 2024

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum

Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbre...

Bjart er yfir Miðfirði
Fréttir 19. desember 2024

Bjart er yfir Miðfirði

Bændurnir á bæjunum Bergsstöðum og Urriðaá í Miðfirði fengu heimild til að kaupa...

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum
Fréttir 18. desember 2024

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum

Nýverið var samningur um byggðaþróunarverkefni Brothættra byggða undirritaður mi...

Mánaðarleg upplýsingagjöf
Fréttir 18. desember 2024

Mánaðarleg upplýsingagjöf

Hagstofa Íslands hyggst frá næstu áramótum birta mánaðarlega upplýsingar um fjöl...