Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
2.000 tonna viðbótarúthlutun í makríl
Fréttir 11. ágúst 2017

2.000 tonna viðbótarúthlutun í makríl

Höfundur: Vilmundur Hansen

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið  hefur með reglu­gerð ráðstafað 2.000 tonna viðbótar­aflaheimildum í makríl á árinu 2017. Rreglugerðin hefur þegar öðlast gildi.

Samkvæmt ákvæði reglugerðar­innar eiga bátar styttri en 15 metrar að mestu lengd og minni en 30 brúttótonn sem ekki hafa fengið úthlutað makrílkvóta sem byggður er á veiðireynslu rétt á úthlutun.

Ákvæðið nær einnig til báta sem fengið hafa úthlutað minna en 27 tonn. 

Hámarksúthlutun á hvern bát er 35 tonn og þegar viðkomandi hefur veitt 80% af því á hann rétt á öðrum skammti.

Viðbótaraflaheimildir eru óframseljanlegar. 

Skylt efni: Útgerð | Fiskveiðar | Makríll

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...