Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
2.000 tonna viðbótarúthlutun í makríl
Fréttir 11. ágúst 2017

2.000 tonna viðbótarúthlutun í makríl

Höfundur: Vilmundur Hansen

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið  hefur með reglu­gerð ráðstafað 2.000 tonna viðbótar­aflaheimildum í makríl á árinu 2017. Rreglugerðin hefur þegar öðlast gildi.

Samkvæmt ákvæði reglugerðar­innar eiga bátar styttri en 15 metrar að mestu lengd og minni en 30 brúttótonn sem ekki hafa fengið úthlutað makrílkvóta sem byggður er á veiðireynslu rétt á úthlutun.

Ákvæðið nær einnig til báta sem fengið hafa úthlutað minna en 27 tonn. 

Hámarksúthlutun á hvern bát er 35 tonn og þegar viðkomandi hefur veitt 80% af því á hann rétt á öðrum skammti.

Viðbótaraflaheimildir eru óframseljanlegar. 

Skylt efni: Útgerð | Fiskveiðar | Makríll

Aðgerðir í landnotkun reynast ábatasamar
Fréttir 28. febrúar 2025

Aðgerðir í landnotkun reynast ábatasamar

Mörg hundruð milljarða ábati er af landnotkunaraðgerðum stjórnvalda samkvæmt kos...

Vilja fella niður lög um gæðamat
Fréttir 28. febrúar 2025

Vilja fella niður lög um gæðamat

Sjö þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram frumvarp til laga um að fella b...

Háihólmi veltir meira en milljarði króna
Fréttir 28. febrúar 2025

Háihólmi veltir meira en milljarði króna

Háihólmi ehf. hagnaðist um 7,9 milljónir króna í fyrra. Rekstrartekjur heildsölu...

Fréttaveita frá deildafundum búgreina
Fréttir 27. febrúar 2025

Fréttaveita frá deildafundum búgreina

Deildafundir búgreina hjá Bændasamtökum Íslands fara fram í dag og á morgun á Hi...

Matarsóun mælist mest á frumframleiðsluþrepi
Fréttir 27. febrúar 2025

Matarsóun mælist mest á frumframleiðsluþrepi

Matarsóun mælist mest í frumframleiðsluþrepi virðiskeðjunnar; 29.130 tonn, eða 4...

Þróunarverkefni búgreina styrkt
Fréttir 27. febrúar 2025

Þróunarverkefni búgreina styrkt

Matvælaráðuneytið úthlutaði rúmum 172 milljónum króna til 51 þróunarverkefnis í ...

Aukið kornhlutfall í fóðri hefur jákvæð áhrif á kjötgæði
Fréttir 27. febrúar 2025

Aukið kornhlutfall í fóðri hefur jákvæð áhrif á kjötgæði

Í niðurstöðum skýrslu sem Matís hefur gefið út um áhrif fóðrunar á gæði kjöts af...

Enn er deilt um Geitdalsárvirkjun
Fréttir 26. febrúar 2025

Enn er deilt um Geitdalsárvirkjun

Fyrirhuguð framkvæmd allt að 9,9 MW virkjunar í Geitdalsá, á hálendi Austurlands...