Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Glæsilegur hópur afreksknapa Léttis í barna og unglingaflokkum sem heiðraðir voru í hófinu.
Glæsilegur hópur afreksknapa Léttis í barna og unglingaflokkum sem heiðraðir voru í hófinu.
Mynd / Hestamannafélagið Léttir
Fréttir 22. janúar 2020

Afreksknapar í flokki barna og ungmenna

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Sandra Björk Hreinsdóttir var útnefnd afreksknapi Hestamannafélagsins Léttis í barnaflokki í hófi sem efnt var til á dögunum. Í öðru sæti varð Áslaug Lóa Stefánsdóttir  og Heiða María Arnardóttir í því þriðja.
 
Allar áttu þessar stúlkur góðu gengi að fagna á liðnu ári og þótt aldur þeirra sé ekki hár eru þær nú þegar komnar með þó nokkra reynslu í keppni. Þær stóðu sig einnig allar vel á árinu 2019 og þykja miklir efnisknapar.
 
Afreksknapi Léttis í unglingaflokki er Egill Már Þórsson, Margrét Ásta Hreinsdóttir varð í öðru sæti og Auður Karen Auðbjörnsdóttir í þriðja. Öll þrjú áttu góðu gengi að fagna á liðnu ári og miklar væntingar til að framhald verði þar á. 
 
Í hófinu var einnig tilkynnt um titilinn gæðingaknapi ársins 2019 í barna- og unglingaflokkum hjá Létti en Emla Lind Ragnarsdóttir hlaut titilinn í barnaflokki og Margét Ásta Hreinsdóttir í unglingaflokki.
Tangi besta nautið
Fréttir 14. mars 2025

Tangi besta nautið

Tangi 18024 frá Vestra-Reyni undir Akrafjalli hlaut nafnbótina besta naut fætt á...

Áform dregin til baka
Fréttir 13. mars 2025

Áform dregin til baka

Áform fjármála- og efnahagsráðherra um frumvarp til breytingar á tollalögum, þar...

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins
Fréttir 13. mars 2025

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins

Kvíaból í Köldukinn var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda árið 2025 á deildar...

Lyfta heildinni með samstarfi
Fréttir 12. mars 2025

Lyfta heildinni með samstarfi

Eitt af helstu málunum sem voru rædd á fundi loðdýrabænda var áætlun um dýraskip...

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum
Fréttir 12. mars 2025

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum

Nokkuð fámennt var á fundi hrossabænda á deildarfundi búgreina en þar var rætt u...

Búvélasali nýr formaður FA
Fréttir 12. mars 2025

Búvélasali nýr formaður FA

Friðrik Ingi Friðriksson, forstjóri og eigandi Aflvéla og Burstagerðarinnar, var...

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi
Fréttir 11. mars 2025

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi

Í hugtakinu fæðuöryggi felast mörg og ólík viðfangsefni. Þau voru rædd á málþing...

Flokkun fiskeldismannvirkja rædd hjá landeldisbændum
Fréttir 11. mars 2025

Flokkun fiskeldismannvirkja rædd hjá landeldisbændum

Fasteignaskattar og úrgangsmál voru hitamál á deildarfundi landeldisbænda.