Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 mánaða.
Beint: Dagur landbúnaðar á Suðurlandi
Fréttir 11. október 2024

Beint: Dagur landbúnaðar á Suðurlandi

Höfundur: Stella Björk Helgadóttir

Bændasamtök Íslands og Samtök fyrirtækja í landbúnaði standa fyrir málþingi á Hótel Selfossi í tilefni af Degi landbúnaðarins í dag. Dagskráin hefst kl. 9:30 í dag og hægt verður að fylgjast með fundinum í streymi hér fyrir neðan.

Á fundinum munu meðal annars Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, matvælaráðherra, Trausti Hjálmarsson, formaður Bændasamtaka Íslands, ásamt Margréti Ágústu Sigurðardóttur, framkvæmdastjóra Bændasamtaka Íslands og Margréti Gísladóttur, framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í landbúnaði koma fram, auk fjölda fólks úr íslensku atvinnulífi.

Þeirra á meðal eru Arnar Már Elíasson, forstjóri Byggðastofnunar, Margrét Einarsdóttir, lagaprófessor og Sveinn Margeirsson, framkvæmdastjóri nýsköpunar og loftlagsmála hjá Brim.

Yfirskrift málþingsins er Nýir tímar í landbúnaði. Á fundinum verður farið yfir þær helstu áskoranir og tækifæri sem snúa að landbúnaðinum í dag og til framtíðar, bæði hvað varðar afkomu, fæðuöryggi, regluverk og auðlindanýtingu.

Upplýsingar uppfærðar um lambakjöt
Fréttir 14. mars 2025

Upplýsingar uppfærðar um lambakjöt

Eitt af þróunarverkefnum búgreina sem nýlega var veittur styrkur úr matvælaráðun...

Tangi besta nautið
Fréttir 14. mars 2025

Tangi besta nautið

Tangi 18024 frá Vestra-Reyni undir Akrafjalli hlaut nafnbótina besta naut fætt á...

Áform dregin til baka
Fréttir 13. mars 2025

Áform dregin til baka

Áform fjármála- og efnahagsráðherra um frumvarp til breytingar á tollalögum, þar...

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins
Fréttir 13. mars 2025

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins

Kvíaból í Köldukinn var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda árið 2025 á deildar...

Lyfta heildinni með samstarfi
Fréttir 12. mars 2025

Lyfta heildinni með samstarfi

Eitt af helstu málunum sem voru rædd á fundi loðdýrabænda var áætlun um dýraskip...

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum
Fréttir 12. mars 2025

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum

Nokkuð fámennt var á fundi hrossabænda á deildarfundi búgreina en þar var rætt u...

Búvélasali nýr formaður FA
Fréttir 12. mars 2025

Búvélasali nýr formaður FA

Friðrik Ingi Friðriksson, forstjóri og eigandi Aflvéla og Burstagerðarinnar, var...

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi
Fréttir 11. mars 2025

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi

Í hugtakinu fæðuöryggi felast mörg og ólík viðfangsefni. Þau voru rædd á málþing...