Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Heimsmet var sett í mars á þessu ári þegar stórri Deutze-Fahr dráttarvél var lagt á stúta á 12 glerflöskum á 1 mínútu og 22 sekúndum.
Heimsmet var sett í mars á þessu ári þegar stórri Deutze-Fahr dráttarvél var lagt á stúta á 12 glerflöskum á 1 mínútu og 22 sekúndum.
Fréttir 26. janúar 2022

DEUTZE-FAHR lagt á 12 glerflöskur

Höfundur: Hörður Kristjánsson

Í mars 2021 var sett heims­met með stórri fagurgrænni DEUTZE-FAHR TTV Warrior tölvustýrðri dráttarvél.

Á aðeins 1 mínútu og 22 sekúndum settu Stefan Petke og sonur hans Fabian frá Mallersdorf-Pfaffenberg í Neðra-Bæjaralandi heimsmet með því að leggja 7 tonna dráttarvél frá Lauingen verksmiðjunum ofan á stúta á tólf glerflöskum.

Ef íslenskir bændur vilja reyna að slá þetta met, er sennilega örugg­ara að byrja á því að kynna sér hvernig feðgarnir fóru að þessu á vefslóðinni; https://www.deutz-fahr.com/en-eu/deutz-fahr-world/news-events/10773-a-series-6-ttv-tractor-parked-on-glass-bottles.

Skylt efni: DEUTZE-FAHR

Framtakssjóður kaupir meirihluta í Örnu
Fréttir 3. janúar 2025

Framtakssjóður kaupir meirihluta í Örnu

Í haust keypti samlagsfélagið SÍA IV, framtakssjóður í rekstri sjóðstýringarfyri...

Hert á ferlunum
Fréttir 3. janúar 2025

Hert á ferlunum

Einfalda, hraða og stytta á ferli rammaáætlunar til að flýta fyrir orkuöflun í l...

Fyrstu seiðin komin í Viðlagafjöru
Fréttir 3. janúar 2025

Fyrstu seiðin komin í Viðlagafjöru

Framkvæmdir við uppbyggingu Laxeyjar á fiskeldi í Vestmanna­eyjum hafa gengið sa...

Framleiðsla graspróteins óhagstæð í náinni framtíð
Fréttir 2. janúar 2025

Framleiðsla graspróteins óhagstæð í náinni framtíð

Vænlegast þykir enn sem komið er að horfa til notkunar á verkuðu votheyi til nýt...

Kolefnismarkaðir fá lagalega umgjörð
Fréttir 2. janúar 2025

Kolefnismarkaðir fá lagalega umgjörð

Lagt er til að hugtakið kolefniseining verði skilgreint í lögum og að þær verði ...

Búsæld seldi KS- hlutinn í heild
Fréttir 30. desember 2024

Búsæld seldi KS- hlutinn í heild

Búsæld seldi hlut sinn í Kjarnafæði Norðlenska (KN) í heild til Kaupfélags Skagf...

Styrkir til verslana
Fréttir 30. desember 2024

Styrkir til verslana

Sex dagvöruverslanir í minni byggðarlögum kringum landið hlutu styrki frá innvið...

Jólatrjáalundur hreindýrabóndans
Fréttir 27. desember 2024

Jólatrjáalundur hreindýrabóndans

Stefán Hrafn Magnússon, hreindýrabóndi í Grænlandi, hefur gróðursett tré á landi...