Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Dillið er best að mati The White Guide Nordic-handbókarinnar
Mynd / The White Guide Nordic
Fréttir 31. október 2016

Dillið er best að mati The White Guide Nordic-handbókarinnar

Höfundur: smh

Listi The White Guide Nordic-bókarinnar yfir bestu veitingastaðina á Norðurlöndum fyrir næsta ár hefur verið gefinn út, en hann byggist á niðurstöðum í mati á gæðum veitingastaða. Fimmtán íslenskir staðir eru nú á listanum, en voru sautján í fyrra. Efstur á íslenska listanum eins og í fyrra er Dill, síðan koma Grillið á Hótel Sögu og Norð Austur - Sushi & Bar á Seyðisfirði.

Fram til þessa hafa einungis veitingastaðir á Norðurlöndum verið metnir í bókinni og raðað eftir gæðum en í bókinni fyrir 2017, er einnig að finna veitingastaði Eystrasaltslandanna.

Þannig lítur íslenski listinn út:

MASTERS LEVEL

  • Dill, Reykjavík – 32/79

VERY FINE LEVEL

  • Grillið, Reykjavík – 30/74 3
  • Norð Austur Sushi & Bar, Seyðisfjörður – 30/73 4
  • Slippurinn, Westman Islands – 29/73 5
  • Gallery Restaurant Hotel Holt, Reykjavik – 28/73 6
  • Vox (Hilton Hotel), Reykjavík – 29/70 7
  • Fiskmarkaðurinn (Fishmarket), Reykjavík – 29/69 8
  • Matur og Drykkur, Reykjavík – 29/68

 

FINE LEVEL

  • Kol, Reykjavík – 24/66 10
  • Rub 23, Akureyri – 26/65 11
  • Austur - Indiafjelagid, Reykjavik – 26/62 12
  • Fiskfélagið (Fish Company), Reykjavík – 25/61 13
  • Lava restaurant, Grindavík – 25/61 14
  • Grillmarkadurinn (Grillmarket), Reykjavík – 23/61
  • Snaps, Reykjavík – 23/61

Fremri talan vísar til stigafjölda fyrir matinn á staðnum af 40 mögulegum stigum, en sú síðari er heildarstigatalan fyrir veitingastaðinn af 100 stigum mögulegum.

Besti veitingastaðurinn í The White Guide Nordic er sænski staðurinn Esperanto Stockholm með einkunina 40/94.

Í bókinni eru 325 veitingastaðir tilgreindir á Norðurlöndum en 60 frá Eystrasaltslöndunum. 

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi
Fréttir 22. nóvember 2024

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi

Formlegt erindi liggur nú í matvælaráðuneytinu þar sem óskað er eftir því að arf...

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga
Fréttir 22. nóvember 2024

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga

Áherslur framboða í málefnum tengdum landbúnaði er umræðuefni hlaðvarpsins „Á hl...

Lán að ekki fór verr
Fréttir 22. nóvember 2024

Lán að ekki fór verr

Um sex þúsund varphænur drápust í eldsvoðanum sem varð í eggjabúi hjá Nesbúeggju...

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning
Fréttir 22. nóvember 2024

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning

Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2024...

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...