Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Dýrbítar valda fjárskaða  á Mosfellsheiði
Fréttir 15. október 2015

Dýrbítar valda fjárskaða á Mosfellsheiði

Höfundur: smh
Við fjársmölun á Mosfellsheiði fyrir skemmstu voru dýrbítar staðnir þar að verki. Um fimmtíu manna leitarhópur var þá vitni að því þegar þrír hundar frá bæ í Mosfellsdalnum, réðust að einu lambinu. 
 
Bjarni Bjarnason, bóndi á Hraðastöðum  í Mosfellsdal, telur líklegt að sömu hundar hafi einnig verið þar að verki síðastliðin þrjú ár. „Við höfum haft þessa þrjá hunda grunaða og nú urðum við vitni að þessu. Þetta hefur ekki verið jafnslæmt og nú. Við höfum áður lent í smátjónum og ófriði, en ekkert líkt þessu,“ segir Bjarni og bætir við að tjónið nái einnig til bæja í nálægum sveitarfélögum þar sem samgangur fjár á Mosfellsheiði sé mikill. „Fé frá mörgum bæjum hefur verið bitið. Við náðum tveimur af þessum þremur hundum og það er búið að lóga þeim. Það er ýmist að hundarnir hafi sært féð eða hreinlega étið að hluta.“

Skylt efni: Dýrbítar

Rjúpan stygg í snjóleysi
Fréttir 26. nóvember 2024

Rjúpan stygg í snjóleysi

Áki Ármann Jónsson, formaður Skotvís, segir rjúpnaveiðina fara vel af stað. Fugl...

Afleysing ekki fáanleg
Fréttir 26. nóvember 2024

Afleysing ekki fáanleg

Axel Páll Einarsson, kúabóndi á Syðri-Gróf í Flóahreppi, þurfti að fara í aðgerð...

Tók við dýraleifum af öllu höfuð­borgarsvæðinu og Suðurlandi
Fréttir 26. nóvember 2024

Tók við dýraleifum af öllu höfuð­borgarsvæðinu og Suðurlandi

Kjötmjölsverksmiðjan Orkugerðin í Flóanum náði að taka við öllum sláturúrgangi o...

Heildargreiðslumark 152 milljón lítrar
Fréttir 26. nóvember 2024

Heildargreiðslumark 152 milljón lítrar

Framkvæmdanefnd búvörusamninga leggur til við matvælaráðherra að heildargreiðslu...

Bleik slær Íslandsmet
Fréttir 25. nóvember 2024

Bleik slær Íslandsmet

Kýrin Bleik 995 á Gautsstöðum á Svalbarðsströnd hefur mjólkað mest allra íslensk...

Kjötmjöl og kúamykja betri áburðargjafi á eldri tún
Fréttir 25. nóvember 2024

Kjötmjöl og kúamykja betri áburðargjafi á eldri tún

Bræðurnir Ísak og Logi Jökulssynir á Ósabakka á Skeiðum gerðu áburðartilraunir þ...

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi
Fréttir 22. nóvember 2024

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi

Formlegt erindi liggur nú í matvælaráðuneytinu þar sem óskað er eftir því að arf...

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga
Fréttir 22. nóvember 2024

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga

Áherslur framboða í málefnum tengdum landbúnaði er umræðuefni hlaðvarpsins „Á hl...