Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 mánaða.
Gleðileg jól
Mynd / HGS
Fréttir 24. desember 2023

Gleðileg jól

Höfundur: Ritstjórn Bændablaðsins

Ritstjórn Bændablaðsins óskar lesendum gleði og gæfu um hátíðirnar og þakkar ánægjuleg samskipti á árinu. Bændablaðið hefur staðið fyrir útgáfu á 23 tölublöðum á líðandi ári og samantekinn síðufjöldi telur 1.640. Á dögunum brá ritstjórnin undir sig betri fætinum og fór í jólabíltúr á skínandi fínum Landrover, árgerð 1981. Frá vinstri: Sigrún Pétursdóttir, Þórdís Una Gunnarsdóttir, Steinunn Ásmundsdóttir, Guðrún Hulda Pálsdóttir, Sigurður Már Harðarson og Ástvaldur Lárusson. Á myndina vantar Huldu Finnsdóttur.

Árangurinn kom á óvart
Fréttir 18. júlí 2024

Árangurinn kom á óvart

Fjölskyldan í Strandarhjáleigu í Rangárþingi eystra átti góðu gengi að fagna á n...

Mögulegur milliliður í kjötinnflutningi
Fréttir 17. júlí 2024

Mögulegur milliliður í kjötinnflutningi

Ýmislegt bendir til þess að fyrirtækið Háihólmi sé milliliður í innflutningi Kau...

Hestamennska gefur lífinu lit
Fréttir 17. júlí 2024

Hestamennska gefur lífinu lit

Það gustaði um hross kennd við Vöðla í Rangárþingi ytra á Landsmóti hestamanna.

Skrifað undir landsáætlun um útrýmingu á sauðfjárriðu
Fréttir 17. júlí 2024

Skrifað undir landsáætlun um útrýmingu á sauðfjárriðu

Skrifað var undir nýja landsáætlun um útrýmingu á sauðfjárriðu í Hörpu á mánudag...

Ársgamall kjúklingur enn í verslunum
Fréttir 16. júlí 2024

Ársgamall kjúklingur enn í verslunum

Þrátt fyrir að meira en ár er liðið frá síðustu sendingu kjúklingakjöts frá Úkra...

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...