Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 mánaða.
Gleðileg jól
Mynd / HGS
Fréttir 24. desember 2023

Gleðileg jól

Höfundur: Ritstjórn Bændablaðsins

Ritstjórn Bændablaðsins óskar lesendum gleði og gæfu um hátíðirnar og þakkar ánægjuleg samskipti á árinu. Bændablaðið hefur staðið fyrir útgáfu á 23 tölublöðum á líðandi ári og samantekinn síðufjöldi telur 1.640. Á dögunum brá ritstjórnin undir sig betri fætinum og fór í jólabíltúr á skínandi fínum Landrover, árgerð 1981. Frá vinstri: Sigrún Pétursdóttir, Þórdís Una Gunnarsdóttir, Steinunn Ásmundsdóttir, Guðrún Hulda Pálsdóttir, Sigurður Már Harðarson og Ástvaldur Lárusson. Á myndina vantar Huldu Finnsdóttur.

Sama sláturhús sektað þrisvar
Fréttir 17. maí 2024

Sama sláturhús sektað þrisvar

Matvælastofnun (MAST) hefur þrisvar sinnum á þessu ári lagt stjórnvaldssekt á sv...

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna
Fréttir 17. maí 2024

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna

Hagnaður Kaupfélags Skagfirðinga af rekstri félagsins á árinu 2023 reyndist rúml...

Vorverkum bænda seinkar
Fréttir 16. maí 2024

Vorverkum bænda seinkar

Veturinn sem leið var sá kaldasti frá vetrinum 1998 til 1999, samkvæmt tíðindum ...

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára
Fréttir 16. maí 2024

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára

Landsáætlun um riðuveikilaust Ísland hefur verið sett í samráðsgátt stjórnvalda.

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði
Fréttir 16. maí 2024

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði

Grunnur undir kornþurrkstöð í Eyjafirði er nú að taka á sig mynd í landi Laugala...

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu
Fréttir 16. maí 2024

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu

Kúabændur á starfssvæði Auðhumlu mega gera ráð fyrir arðgreiðslu frá samstæðunni...

Vetnisknúin skip í smíðum
Fréttir 15. maí 2024

Vetnisknúin skip í smíðum

Smíði er hafin á tveimur vetnis­ skipum á vegum Samskipa. Áætlað er að þeim verð...

Drómasýki í hrossum
Fréttir 13. maí 2024

Drómasýki í hrossum

Drómasýki er vaxandi vandamál í íslenskri hrossarækt. Til stendur að stofna star...