Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Gleðileg jól
Mynd / HGS
Fréttir 24. desember 2023

Gleðileg jól

Höfundur: Ritstjórn Bændablaðsins

Ritstjórn Bændablaðsins óskar lesendum gleði og gæfu um hátíðirnar og þakkar ánægjuleg samskipti á árinu. Bændablaðið hefur staðið fyrir útgáfu á 23 tölublöðum á líðandi ári og samantekinn síðufjöldi telur 1.640. Á dögunum brá ritstjórnin undir sig betri fætinum og fór í jólabíltúr á skínandi fínum Landrover, árgerð 1981. Frá vinstri: Sigrún Pétursdóttir, Þórdís Una Gunnarsdóttir, Steinunn Ásmundsdóttir, Guðrún Hulda Pálsdóttir, Sigurður Már Harðarson og Ástvaldur Lárusson. Á myndina vantar Huldu Finnsdóttur.

Upplýsingar uppfærðar um lambakjöt
Fréttir 14. mars 2025

Upplýsingar uppfærðar um lambakjöt

Eitt af þróunarverkefnum búgreina sem nýlega var veittur styrkur úr matvælaráðun...

Tangi besta nautið
Fréttir 14. mars 2025

Tangi besta nautið

Tangi 18024 frá Vestra-Reyni undir Akrafjalli hlaut nafnbótina besta naut fætt á...

Áform dregin til baka
Fréttir 13. mars 2025

Áform dregin til baka

Áform fjármála- og efnahagsráðherra um frumvarp til breytingar á tollalögum, þar...

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins
Fréttir 13. mars 2025

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins

Kvíaból í Köldukinn var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda árið 2025 á deildar...

Lyfta heildinni með samstarfi
Fréttir 12. mars 2025

Lyfta heildinni með samstarfi

Eitt af helstu málunum sem voru rædd á fundi loðdýrabænda var áætlun um dýraskip...

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum
Fréttir 12. mars 2025

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum

Nokkuð fámennt var á fundi hrossabænda á deildarfundi búgreina en þar var rætt u...

Búvélasali nýr formaður FA
Fréttir 12. mars 2025

Búvélasali nýr formaður FA

Friðrik Ingi Friðriksson, forstjóri og eigandi Aflvéla og Burstagerðarinnar, var...

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi
Fréttir 11. mars 2025

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi

Í hugtakinu fæðuöryggi felast mörg og ólík viðfangsefni. Þau voru rædd á málþing...