Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Grunur um salmonellu í kjúklingi
Fréttir 7. desember 2018

Grunur um salmonellu í kjúklingi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Matvælastofnun vekur athygli neytenda á grun um salmonellu í ferskum kjúklingi frá Matfugli. Dreifing hefur verið stöðvuð og varan innkölluð.

Innköllunin á einungis við um eftirfarandi rekjaleikanúmer:
Vörumerki: Kjúklingurinn er m.a. seldur undir merkjum Bónusar, Krónunnar og Ali
Framleiðandi/heimilisfang: Matfugl ehf. Völuteigi 2, Mosfellsbæ

Rekjanleikanúmer: 215-18-44-1-06

Dreifing: Verslanir Bónusar, Krónunnar, Fjarðarkaupa og Iceland verslanir. Veitingarstaðir Saffran og KFC

Neytendur sem keypt hafa kjúkling með þessu rekjanleikanúmeri eru beðnir um að skila honum í viðkomandi verslun eða beint til Matfugls ehf., Völuteigi 2, Mosfellsbæ. Matfugl veitir nánari upplýsingar í s. 412-1400.


Fréttatilkynning Matfugls


Upplýsingasíða Matvælastofnunar ummeðhöndlun á hráum kjúklingi

 

Skylt efni: Mast | Matfugl | kjúklingur | Matvara

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...