Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Kassabílarallíið fer fram einhvern góðviðrisdaginn í ágúst á Akranesi.
Kassabílarallíið fer fram einhvern góðviðrisdaginn í ágúst á Akranesi.
Fréttir 19. júlí 2021

Kassabílarallí á Akranesi

Höfundur: Magnús Hreiðar Hlynsson

Síðustu helgina í ágúst verður keppt í kassabílarallíi á Akranesi í fyrsta skiptið. Dagurinn verður tileinkaður kassabílum og kassabílasmíði þar sem keppt verður í nokkrum þrautum og að sjálfsögðu verða veitt verðlaun fyrir flottasta eða frumlegasta bílinn. Allir eru að sjálfsögðu velkomnir að taka þátt hvar sem þeir eiga heima á landinu og ekkert kostar að vera með en væntanlegir þátttakendur eru beðnir að skrá sig fyrirfram í gegnum netfangið; kassabilarally@gmail.com. Þau sem standa að deginum eru húsasmiðirnir Ole Jakob Volden, Helgi Björn Hjaltested og Andrea Magnúsdóttir. 

Skylt efni: Akranes | kassabíll

Áform dregin til baka
Fréttir 13. mars 2025

Áform dregin til baka

Áform fjármála- og efnahagsráðherra um frumvarp til breytingar á tollalögum, þar...

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins
Fréttir 13. mars 2025

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins

Kvíaból í Köldukinn var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda árið 2025 á deildar...

Lyfta heildinni með samstarfi
Fréttir 12. mars 2025

Lyfta heildinni með samstarfi

Eitt af helstu málunum sem voru rædd á fundi loðdýrabænda var áætlun um dýraskip...

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum
Fréttir 12. mars 2025

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum

Nokkuð fámennt var á fundi hrossabænda á deildarfundi búgreina en þar var rætt u...

Búvélasali nýr formaður FA
Fréttir 12. mars 2025

Búvélasali nýr formaður FA

Friðrik Ingi Friðriksson, forstjóri og eigandi Aflvéla og Burstagerðarinnar, var...

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi
Fréttir 11. mars 2025

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi

Í hugtakinu fæðuöryggi felast mörg og ólík viðfangsefni. Þau voru rædd á málþing...

Flokkun fiskeldismannvirkja rædd hjá landeldisbændum
Fréttir 11. mars 2025

Flokkun fiskeldismannvirkja rædd hjá landeldisbændum

Fasteignaskattar og úrgangsmál voru hitamál á deildarfundi landeldisbænda.

Skólpið tekið til kostanna
Fréttir 11. mars 2025

Skólpið tekið til kostanna

Unnið er að valkostagreiningu varðandi lausnir fyrir endurbætur á skolphreinsun ...