Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Kassabílarallíið fer fram einhvern góðviðrisdaginn í ágúst á Akranesi.
Kassabílarallíið fer fram einhvern góðviðrisdaginn í ágúst á Akranesi.
Fréttir 19. júlí 2021

Kassabílarallí á Akranesi

Höfundur: Magnús Hreiðar Hlynsson

Síðustu helgina í ágúst verður keppt í kassabílarallíi á Akranesi í fyrsta skiptið. Dagurinn verður tileinkaður kassabílum og kassabílasmíði þar sem keppt verður í nokkrum þrautum og að sjálfsögðu verða veitt verðlaun fyrir flottasta eða frumlegasta bílinn. Allir eru að sjálfsögðu velkomnir að taka þátt hvar sem þeir eiga heima á landinu og ekkert kostar að vera með en væntanlegir þátttakendur eru beðnir að skrá sig fyrirfram í gegnum netfangið; kassabilarally@gmail.com. Þau sem standa að deginum eru húsasmiðirnir Ole Jakob Volden, Helgi Björn Hjaltested og Andrea Magnúsdóttir. 

Skylt efni: Akranes | kassabíll

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...