Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Kjarnfóðrið hækkar í verði
Fréttir 8. júlí 2016

Kjarnfóðrið hækkar í verði

Höfundur: Vilmundur Hansen

Um síðust mánaðamót hækkaði verð á öllu kjarnfóðri hjá Líflandi um 4%. Fóðurblandan hefur einnig tilkynt 2,5 til 4% hækkun á öllu kjarnfóðri sem tekur gildi frá og með 12. júlí 2016.

Hækkunin nú kemur til vegna talsverðra sviptinga á hrávörumarkaði, en sojamjöl hefur á síðustu mánuðum hækkað mjög í verði sem og önnur hráefni að mismiklu leyti. Hagstæð gengisþróun hefur hjálpað til og gert það að verkum að hægt hefur verið að fresta verðhækkunum til þessa.
 

Einn úr bændastétt kjörinn til þingsetu
Fréttir 21. janúar 2025

Einn úr bændastétt kjörinn til þingsetu

Einungis einn bóndi var kjörinn til setu á Alþingi Íslendinga í nýliðnum kosning...

Nýr bæjarstjóri Múlaþings
Fréttir 21. janúar 2025

Nýr bæjarstjóri Múlaþings

Bæjarstjóraskipti eru að verða í sveitarfélaginu Múlaþingi.

Kúrsinn tekinn til framtíðar
Fréttir 20. janúar 2025

Kúrsinn tekinn til framtíðar

Þingeyjarsveit hefur samþykkt nýja heildarstefnu fyrir sveitarfélagið fram til á...

Skógareldar vaxandi vá
Fréttir 20. janúar 2025

Skógareldar vaxandi vá

Norðurlöndin skoða nú í sameiningu vaxandi hættu á víðtækum skógareldum.

Auka við atvinnuhúsnæði
Fréttir 17. janúar 2025

Auka við atvinnuhúsnæði

Sveitarfélagið Dalabyggð og Byggðastofnun hafa gert með sér viljayfirlýsingu um ...

Stóra viðfangsefnið að styðja við unga bændur
Fréttir 17. janúar 2025

Stóra viðfangsefnið að styðja við unga bændur

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra nýrrar ríkisstjórnar, segir br...

Nýr hagfræðingur til Bændasamtakanna
Fréttir 16. janúar 2025

Nýr hagfræðingur til Bændasamtakanna

Harpa Ólafsdóttir hefur verið ráðin sem hagfræðingur Bændasamtaka Íslands og hóf...

Um hundrað stóð í blóðtöku árið 2024
Fréttir 16. janúar 2025

Um hundrað stóð í blóðtöku árið 2024

Meira blóði var safnað á árinu 2024 en á árinu áður. Fjöldi blóðtökuhryssna var ...