Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 mánaða.
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri Bláskógabyggðar.
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri Bláskógabyggðar.
Mynd / Aðsend
Fréttir 14. nóvember 2023

Konur eru með 1,1% hærri laun en karlar

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Nýlega var gerð viðhaldsúttekt hjá Bláskógabyggð á launum starfsmanna.

Viðhaldsúttekt er það þegar sveitarfélög, sem hafa fengið jafnlauna­vottun, fara í gegnum úttekt árlega til að viðhalda vottuninni. Í úttektinni kom fram að munur á launum kynjanna er þannig að konur eru með 1,1% frávik frá meðaltalinu, það er að segja 1,1% hærri laun en karlar.

„Þetta þarf auðvitað að skoða í því ljósi að konur eru meirihluti starfsmanna, en það er samt sem áður verið að bera saman sömu og jafnverðmæt störf. Fylgnin 96,5% er eiginlega mælikvarði á hversu marktæk úttektin er, þetta er mjög hátt á þeim skala, þannig að þetta er vel marktæk niðurstaða,“ segir Ásta Stefánsdóttir sveitarstjóri.

Starfsmannafjöldi greiningarinnar var alls 109, 24 karlar og 85 konur. Greiningin var gerð út frá launum maímánaðar.

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...