Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Kunnugleg sjón. Þó svo að belgískir bændur séu e.t.v. betur þekktir fyrir nautakjötsframleiðslu sína þá eru einn­ig margir sauðfjárbændur í Belgíu enda í landinu um 150 þúsund ær. Sauðfjárrækt er því gert nokkuð hátt undir höfði á sýningunni og voru margi
Kunnugleg sjón. Þó svo að belgískir bændur séu e.t.v. betur þekktir fyrir nautakjötsframleiðslu sína þá eru einn­ig margir sauðfjárbændur í Belgíu enda í landinu um 150 þúsund ær. Sauðfjárrækt er því gert nokkuð hátt undir höfði á sýningunni og voru margi
Mynd / SS
Fréttir 17. ágúst 2016

Landbúnaðarsýningin Libramont 2016

Höfundur: Snorri Sigurðsson
Libramont-landbúnaðarsýningin vinsæla í Belgíu ætti að vera dyggum lesendum Bændablaðsins nokkuð kunn enda hefur verið fjallað um sýninguna hér á síðum blaðsins nokkrum sinnum frá árinu 2012.
Sýningin er alltaf haldin næstsíðustu helgina í júlí ár hvert og sækja hana árlega rúmlega 200 þúsund gestir. Sýningin sjálf stendur í fjóra daga. 
 
Líkt og mörg undanfarin ár var hópur Íslendinga á sýningunni og var að vanda margt að sjá og skoða enda taka þátt í þessari landbúnaðarsýningu rúmlega 800 sýnendur og má sjá allt frá litlum handverkfærum upp í stærðarinnar dráttavélar og allt þar á milli. Auk þess eru flestar þekktar búfjártegundir sýndar en hátt í 3.500 kynbótagripir eru leiddir inn í sýningarhringi Libramont-sýningarinnar þessa daga og þó svo að bæði sauðfé, nautgripir og hross séu fyrirferðarmest má einnig berja kynbótasvín, hænur og endur augum.
 
Eins og við er að búast á sýningu sem þessari er margt áhugavert að skoða og hér á eftir má sjá brot af því sem vakti áhuga greinarhöfundar þetta árið. 
 
Snorri Sigurðsson
Ráðgjafi hjá SEGES P/S
sns@seges. dk

9 myndir:

Ársgamall kjúklingur enn í verslunum
Fréttir 16. júlí 2024

Ársgamall kjúklingur enn í verslunum

Þrátt fyrir að meira en ár er liðið frá síðustu sendingu kjúklingakjöts frá Úkra...

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...